Available jobs
Center Hotels er fjölskyldurekin hótelkeðja sem samanstendur af níufyrsta flokks hótelum í miðborg Reykjavíkur. Center Hotels leggur áherslu á góða þjónustu og leitar því að starfsfólki sem hefur ríka þjónustulund og metnað til að standa sig í starfi. Lögð er áhersla á að viðhalda góðum starfsanda og rík áhersla á fræðslustarf og möguleika starfsmanna á vöxt í starfi. Center Hotels er jafnlaunavottað fyrirtæki.