Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Enginn umsóknarfrestur
Fullt starf
Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Center Hotels leitar að jákvæðum og duglegum einstaklingi í starf vaktsjóra í eldhúsi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur undirbúningur og matreiðsla.
- Leiðbeina og þjálfa starfsfólk í eldhúsi.
- Yfirumsjón á vakt og passa að öll verkefni séu kláruð og öllum gæðastöðlum sé fylgt.
- Ber ábyrgð á frágangi og geymslu á matvælum á vakt.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Rík þjónustulund.
- Fagleg og skipulögð vinnubrögð.
- Reynsla úr sambærilegu starfi í eldhúsi.
- Menntun í matreiðslu æskileg.
- Þekking á hreinlætis og gæðastöðlum (HACCP).
- Geta til að vinna undir álagi.
Vinnutími er 10:00-22:00 eða 11:00-23:00 á 2-2-3 vöktum. Umsóknarfresturinn er opinn þangað til rétti einstaklingurinn finnst. Við munum hefja viðtalsferlið fljótlega.
Tengiliður
jobs@centerhotels.com